Background image

Um Iðjusetrið

Iðjusetrið er starfsstofa iðjuþjálfa sem veitir iðjuþjálfun fyrir fullorðna og börn með það að markmiði að að einstaklingur verði virkur þátttakandi í leik og starfi.

Veitt er ráðgjöf eða þjálfun sem getur ýmist farið fram á starfstofu iðjuþjálfa eða í nærumhverfi einstaklings, fer það allt eftir þörfum hverju sinni.

Iðjusetrið býður uppá úttekt á vinnstöðum þar sem veitt er fræðsla og ráðgjöf þegar kemur að réttri líkamsbeitingu við vinnu með það að markmiðið að draga úr stoðkerfisvanda, auka úthald og vellíðan í vinnu.